Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Manndómur

3,290 ISK

Höfundur Þorvaldur Sigurbjörn Helgason

Eftir bardagann við Baldurshaug eru Bjarni, Hildur, Theódóra og Baldur tvístruð um veröldina. Heimsgáttir milli tilvera hafa opnast og ógna öllu lífi. Nú verða þau hvert fyrir sig að efla krafta sína því að hryllingurinn sem flæðir á milli heima er miklu öflugri en nokkuð sem þau hafa áður séð.

Ólafur Gunnar Guðlaugsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir Ljósbera, fyrstu bókina í þríleiknum um síðasta seiðskrattann. Í Ofurvættum heldur hann sögunni áfram í kynngimögnuðum spennutrylli fyrir ungmenni á öllum aldri.