Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Sonur grafarans
3,490 ISK
Höfundur Brynjólfur Þorsteinsson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Sonur grafarans á margt óuppgert þegar afturgöngurnar í kirkjugarðinum taka til máls. Í myrkru andrúmi ljóðanna leynast óvæntar myndir, leikandi húmor og snjallar persónugervingar. Brynjólfur Þorsteinsson vakti verðskuldaða athygli og fékk góða dóma fyrir fyrstu ljóðabókina sína. Hann fylgir henni eftir með ljóðabálk um eftirlífið og drauga.