Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Þegar við vorum hellisbúar
4,490 ISK
Höfundur Sölvi Halldórsson
Þegar við vorum hellisbúar er ljóðabók um að sitja fast og aðlagast, afhjúpast, afklæðast, aflagast, andskotast, dandalast, dedúast, dauðskammast, fjarlægast, forvitnast, fjargviðrast, friðmælast, forvitnast aftur, einlægast, hringsnúast, hugfallast, hálfrotast, kútveltast, misreiknast, leiðréttast, munnhöggvast, púnkterast, réttlætast, raunsæjast, samrýmast, sannfærast. Þumlungast, þéttingsfast.
Handritið hlaut Nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta árið 2024.