Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Þú
4,290 ISK
Höfundur Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir yrkir hér um fæðingu og fyrstu tilfinningaþrungnu vikurnar í lífi móður og barns. Hún lýsir átökunum, sársaukanum og gleðinni en inn á milli skjóta upp kollinum kómískir atburðir sem eiga sér stað mitt í þessu tilfinningaróti. Halla hefur áður sent frá sér ljóðabækurnar Leitin að Fjalla-Eyvindi og Tvö jarðar ber.