Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Handbók fyrir Ofurhetjur 1 - fyrsti hluti

3,399 ISK

Höfundur Elias & Agnes Vahlund

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Skyndilega sá Lísa að einn bókarkjölurinn í hillunni var næstum glóandi. Á honum stóð „Handbók fyrir ofurhetjur.“ Það var eins og bókin talaði til hennar, bæði hana að taka sig upp og byrja að fletta…

Lísu líður illa í nýja skólanum. Nokkrir strákanna leggja hana í einelti og á hverjum degi leitar hún skjóls á bókasafninu. Einn daginn rekst hún á bók sem inniheldur 101 æfingu fyrir þau sem vilja verða ofurhetjur. Getur verið að það sé hægt?

Hröð, spennandi og skemmtileg saga um stúlku sem tekur málin í eigin hendur.

Ingunn Snædal þýddi.