Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Holupotvoríur alls staðar
2,990 ISK
Höfundur Hilmar Örn Óskarsson
Hávarður og Maríus eru átta ára og bestu vinir. Einn daginn ætla þeir að selja tombólur og græða haug af peningum en hitta þá Bartek sem er nýfluttur til Íslands frá Póllandi. Það gengur erfiðlega í fyrstu fyrir strákana að tala saman en þeir láta það ekki stöðva sig. Sérstaklega ekki þegar þeir uppgötva að Bartek er á leið í lífshættulegan leiðangur.