Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hrekkjavaka með Láru
2,190 ISK
Höfundur Birgitta Haukdal
Lára ætlar að ganga í hús á hrekkjavökunni með vinum sínum og gera grikk eða fá gott. En fyrst þarf að föndra flottan búning! Þurfa allir krakkar nokkuð að vera í hræðilegum búningi á hrekkjavöku? Hversdagssögur Birgittu Haukdal um Láru og bangsann Ljónsa hafa verið metsölubækur í fjölda ára og vinsæl leiksýning verið gerð eftir þeim.