Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Kjöt
7,990 ISK
Höfundur Bragi Páll Sigurðsson
Sturlaugur var ein skærasta stjarna íslenska myndlistarheimsins á yngri árum og stefndi á heimsfrægð þegar hann hvarf af hinu opinbera sviði. Fimmtán árum síðar snýr hann aftur með verk sem setur alla heimsbyggðina á hliðina. Bragi Páll hristir hér hressilega upp í lesendum eins og í fyrri bókum sínum með beittum húmor og áleitnum spurningum.