Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lára fer í útilegu
2,190 ISK
Höfundur Birgitta Haukdal
Fjölskylda Láru er á leið í útilegu og Lára fær að bjóða Atla vini sínum með. Á tjaldstæðinu hitta þau hóp af skemmtilegum krökkum og fara í æsilegt vatnsstríð. Þegar kvölda tekur er notalegt að hjúfra sig undir teppi við varðeldinn. Sögur Birgittu Haukdal um Láru og bangsann Ljónsa eru litríkar og fallegar bækur sem krakkar hrífast af.