Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lára missir tönn
2,190 ISK
Höfundur Birgitta Haukdal
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
Lára hlakkar alltaf til að fara á fimleikaæfingu. Það er svo skemmtilegt að hoppa á trampólíninu og gera ýmsar æfingar. En í dag á Lára erfitt með að einbeita sér því hún er með lausa tönn. Ætli það sé sárt þegar hún dettur loksins úr? Og hvað á eiginlega að gera við barnatennurnar?