Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lara Visits the Farm
2,190 ISK
Höfundur Birgitta Haukdal
Tvær vinsælar Lárubækur eru nú loks fáanlegar á ensku og lýsa íslenskum hversdegi á heillandi hátt. Á heitum sumardegi fer Lára í heimsókn til afa og ömmu Atla vinar síns. Þau eru bændur sem hafa gert upp gamlan torfbæ fyrir ferðamenn. Í sveitinni er margt forvitnilegt að sjá og dýravinurinn Lára nýtur þess að hjálpa til.