Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Lárus eignast systkini

2,490 ISK

Höfundur Edda Lára Lúðvígsdóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Lárus eignast systkini eftir Eddu Láru Lúðvígsdóttur fjallar um hvernig það er að verða stóri bróðir eða stóra systir allt frá því að litla barnið er væntanlegt og eftir að það er komið í heiminn.

Lárus eignast systkini er fyrsta bók Eddu Láru Lúðvígsdóttur. Það hefur verið draumur Eddu Láru að gefa út bók og þetta efni er henni afar hugleikið þar sem hún er móðir tveggja drengja. Með útgáfu þessarar fallegu sögu vill Edda Lára vera fyrirmynd fyrir syni sína og sýna þeim að með dugnaði og trú á sjálfum sér geta draumar ræst.

Lárus eignast systkini er tilvalin fyrir börn sem eru að verða eldri systkini og gefur foreldrum og öðrum tækifæri til að ræða áskoranirnar sem því stóra og skemmtilega hlutverki fylgir.