Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

14,490 ISK

Höfundur Sveinn Runólfsson

Jörðin Gunnarsholt á sér mikla sögu og þar hefur á 20. öld verið forysta í landgræðslu og landbótum. Sandstormar á Rangárvöllum heyra nú sögunni til. Engir þekkir þá sögu betur en höfundurinn Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri sem átti heimili í Gunnarsholti í nær sjö áratugi.