Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Af djúpum straumi
2,990 ISK
Höfundur Ferdinand Jónsson
Af djúpum straumi er þriðja ljóðabók Ferdinands Jónssonar. Hann vakti mikla athygli fyrir frumraun sína, Innsævi, og sagði Védís Skarphéðinsdóttir bókmenntafræðingur í dómi sínum: „bókin er beinlínis fögur hvar sem á hana er litið, og efniviðurinn er lifandi og litríkur, en jafnframt tregafullur.“ Á eftir Innsævi sendi Ferdinand frá sér Í úteyjum.
Af djúpum straumi skiptist í þrjá hluta: Heimatún, Sjö ljóð um sorg og Veikindi.
Ferdinand starfar sem geðlæknir í London.