Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sólkerfið okkar
4,290 ISK
Höfundur Sævar Helgi Bragason
Skemmtileg léttlestrarbók um himingeiminn eftir Stjörnu-Sævar, myndlýst af Elísabetu Rún. Sólkerfið er tilvalin fyrir forvitna og fróðleiksfúsa krakka sem vilja æfa lesturinn og efla vísindalæsið í leiðinni!