Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Stafasmjatt
3,999 ISK
Höfundur Viktoría Buzukina
Stafasmjatt er gómsæt og fallega myndskreytt bók um stafrófið. Í bókinni kynnast börnin einnig ýmsum tegundum matar og auka orðaforða sinn.
Stafasmjatt er gott bragð fyrir börn til að uppgötva heim stafrófsins.