Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Tannburstunardagurinn mikli
3,490 ISK
Höfundur Sophie Schoenwald/Gunther Jakobs
Alfreð Dýragarðsforstjóri rekur nefið upp í vorloftið og þefar. - Það er óþefur í dýragarðinum. Hann tekur málið föstum tökum og fær til liðs við sig hinn kattþrifna Boga Pétur broddgölt. Tennurnar sem þarf að bursta eru bæði stórar og smáar, langar og stuttar, bitlausar, beittar og eitraðar. Bogi Pétur er gjörsamlega úrvinda en það er samt eitt sem hann má ekki gleyma að gera áður en hann fer að sofa? Fallega myndstreytt bók með stuttum texta sem dregur fram það jákvæða og spaugilega við það að bursta tennurnar.