Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Þetta eru mínir einkastaðir

1,990 ISK

Höfundur Salka Bókaútgáfa

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Þetta eru mínir einkastaðir er auðveld aflestrar, letrið er stórt, texti allur í vísnaformi og myndskreytingar allar í höndum barna; einfaldar og litríkar myndir. Frábært innlegg í forvarnarvinnu með börnum. Bókin hvetur einnig börn til að vera óhrædd við að segja frá að misnotkun hafi hún átt sér stað. Löngu tímabær bók fyrir yngstu kynslóðina, forledra hennar og alla þá sem annast og kenna börnum. Bókin er gefin út af Blátt áfram en Salka sér um dreifingu.

Lesendur tjá sig

Brjóttu ísinn og segðu hvað þér finnst um þessa bók! Skrifaðu umsögn