Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bananagrams
4,990 ISK
Höfundur Nordic Games
Orðaleikurinn sem gerir þig BANANABRJÁLAÐAN!
Bananagrams er margverðlaunað og einfalt orðaspil þar sem hvorki þarf að nota penna, pappír né spilaborð. Leikmenn keppast við að búa til eigið orðasafn í krossgátustíl og klára stafina sína. Í spilinu spila allir í einu.
Frábært og fræðandi fjölskylduspil. Aldur og reynsla í stafarugli skiptir ekki máli. Hraði, skemmtun og spenna ráða ríkjum… og það mikilvægast – bananar eru einfaldlega kjánalega skemmtilegir!