Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bannað að vekja Grýlu
4,990 ISK
Höfundur Hjalti Halldórsson og Magnús Dagur Sævarsson
Tekst að koma vitinu fyrir jólasveinana og bjarga málum? Eða munu lætin og hamagangurinn gera það sem er stranglega bannað:
Að vekja Grýlu?