Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi
4,990 ISK
Höfundur Jeff Kinney
Pressan er alltaf að aukast á Kidda greyið. Mamma hans segir að hann sé of mikið í tölvuleikjum sem bræði í honum heilann og vill að hann snúi sér að einhverju betra.
Nú er hrekkjavaka fram undan og Kiddi sér hættur í öllum hornum.
Bækurnar um Kidda klaufa eru metsölubækur um allan heim. Þær fá alla til að lesa, líka þá sem nenna því ekki.