Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Dagbók Kidda klaufa 2: Róbbi rokkar
3,990 ISK
Höfundur Jeff Kinney
Sumarið hjá mér var ekkert sérstakt.
Ekki einu sinni spyrja mig um það , því það eru atvik sem ég vil helst ekki tjá mig um.
Eins og til dæmis þegar…