Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Dagbók Kidda klaufa: Snjóstríðið
4,990 ISK
Höfundur Jeff Kinney
Hér kemur 13. bókin um Kidda klaufa og vini hans, en bækurnar hafa verið einn allra vinsælasti bókaflokkurinn á Íslandi og víða um heim í nokkur ár.
Nú er mikill og kaldur vetur og ekkert er gefið eftir í stríðinu sem skellur á í hverfinu þeirra Kidda og Randvers. Barist verður þar til allar snjókúlurnar klárast!