Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Draugagangur og derby
3,890 ISK
Höfundur Ásrún Magnúsdóttir
Eyþór og Milena byrja að æfa glænýja íþrótt; roller derby! En æfingarnarnr breytast í rúllandi ráðgátu þegar námskeiðinu er aflýst! Dularfullir atburðir í hjólaskautahöllinni gera það að verkum að það verður að loka henni. Með hjálp nýrra vina taka Eyvör og Milena málin í sínar hendur og reyna að leysa ráðgátuna.