Fiskur - KILJA ný
3,490 ISK 2,990 ISK
Höfundur Stephen Lundin, Harry Paul og John Christensen
Boðskapur Fisksins! er hagnýtur öllum starfs- og iðngreinum, enda auðskilinn og hnitmiðaður. Þessi gríðarvinsæla bók höfðar jafnt til stjórnenda og starfsmanna og er þekkt fyrir að kveikja neista að vinnugleði á ánægju á vinnustað.
„Hér er á ferðinni fiskisaga sem flýgur! Hún sýnir fram á hvernig hægt er að njóta vinnunnar jafnt sem lífsins með breyttu viðhorfi. Bíttu á krókinn. - Spencer Johnson, höfundur bókarinnar Hver tók ostinn minn? og meðhöfundur The One Minute Manager.
„Hugmyndafræðin Fiskur! er náttúrlega bara hrein snilld í einstökum einfaldleika sínum. Hún er sett í þannig búning að það er ekki hægt annað en að tileinka sér meginatriðin fjögur sem nýtast frábærlega til aukins árangurs, gleði og bættra samskipta, jafnt í vinnu og einkalífi. Er hægt að biðja um meira? - Herdís Pála Pálsdóttir, fræðslustjóri Íslandsbanka og þýðandi bókarinnar Páfugl í Mörgæsalandi.