Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Fyrsta Múmínbókin mín - Bestu vinir
3,490 ISK
Höfundur Tove Jansson
Múmínsnáðinn er dapur í bragði. Snúður, besti vinur hans, er farinn.
Hann er aldrei í Múmíndal á veturna. Múmínsnáðinn er alltaf leiður þegar Snúður fer.
En sem betur fer á hann fleiri vini …