Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Gullsmíði í 100 ár
8,490 ISK
Höfundur Ýmsir
Þessi bók sem er gefin út í tilefni hundrað ára afmælis Félags íslenskra gullsmiða veitir einstaka innsýn í hönnun og handverk íslenskrar gull- og silfursmíði fyrr og nú.