Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Ísskrímslið
3,990 ISK
Höfundur David Walliams
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Enn og aftur kemur David Walliams með frábæra bók. Þegar Elsa, tíu ára munaðarlaust götubarn í Lundúnum árið 1899, heyrir að dularfullt ísskrímsli – mammútur, hafi fundist á norðurslóðum – ákveður hún að kanna málið nánar. Fyndið, ljúft og spennandi ævintýri.
Bókin er í frábærri þýðingu meistara Guðna Kolbeinssonar.