Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Jóakim Aðalönd - ævi og störf Don Rosa

3,290 ISK

Höfundur Don Rosa

Tólf sögur úr safni hins vinsæla höfundar og teiknara Don Rosa.
Í þessari bók er að finna tólf sögur úr safni hins vinsæla höfundar og teiknara Don Rosa um langa og viðburðaríka ævi Jóakim Aðalandar. Við fáum að kynnast æsku hans og uppvaxtarárum allt frá því hann vann sér inn fyrstu vinnulaun sín, happaskildinginn.