Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Krakkakviss 4

4,490 ISK

Höfundur Fullt Tungl

HVAÐA MEÐLIMIR ICEGUYS ERU BRÆÐUR?
HVAÐ MÁ VELJA MARGAR TEGUNDIR AF NAMMI Í BRAGÐAREF?
Á HVAÐA EYJU ER SÍAM PARK?
Krakkakviss er stórskemmtilegur og fræðandi spurningaleikur sem hægt er að spila við öll tækifæri. Krakkakviss-spilin hafa notið ótrúlegra vinsælda og selst í tugþúsundum eintaka á Íslandi.
Krakkakviss 4 inniheldur 100 spjöld með 300 glænýjum spurningum um allt milli himins og jarðar.