Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Litla geimskipaleigan
3,690 ISK
Höfundur Erna Rósa Eyþórsdóttir
Litla geimskipaleigan er fyrsta bók Ernu Rósu Eyþórsdóttur og jafnframt fyrsta bókin í seríunni. Sagan gerist á plánetunni Íbú þar sem Litla geimskipaleigan er staðsett. Þar býr geimskipið Vega sem bíður óþreyjufull eftir leigjendum. Einn góðan veðurdag koma tveir íbúar á leiguna sem hafa ekki hugmynd um hvað þau vilja og biðja bara um það besta og flottasta. Eftir fjölmargar misheppilegar prufukeyrslur átta þau sig á að það er ekki endilega það sem hentar þeim.