Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Loforðið

4,690 ISK

Höfundur Hrund Þórsdóttir

Loforðið var valin besta sagan í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin 2007.

Hún lýsir á einstakan hátt þeim tilfinningum sem bærast með ellefu ára stelpu sem verður fyrir því að missa bestu vinkonu sína. Sagt er frá vináttu stelpnanna, áfallinu og söknuðinum, og síðast en ekki síst lítla skrýtna lyklinum og loforðinu sem Ásta gefur vinkonu sinni og sver við leynistaðinn að standa við.

Áhrifarík og spennandi saga.