Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Louis Pasteur - litla fólkið
3,490 ISK
Höfundur Maria Isabel Sánchez Vegara
Louis fæddist á tímum þegar læknar voru enn að reyna að átta sig á því hvað olli veikindum hjá fólki. Sem unglingur fann hann ástríðu sína fyrir vísindunum. Síðar leiddi forvitnin hann til þeirrar uppgötvunar að örverur valda veikindum hjá fólki. Þessi magnaða uppgötvun leiddi til framleiðslu bóluefna sem bjargað hafa óendanlega mörgum mannslífum um veröld víða. Þessi ótrúlega bók segir söguna af föður nútíma læknavísinda, sem með vísindastarfi sínu hafði áhrif á líf okkar allra.