Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lúlli fær gesti

2,490 ISK

Höfundur Ulf Löfgren

Hér kemur Lúlli, besti vinur yngstu bókaormanna!

Dag einn er bankað á dyrnar hjá Lúlla. Það er kominn gestur sem vill gista. Það finnst Lúlla sjálfsagt mál. En þá er aftur bankað. Er pláss fyrir alla gestina?

Sönn skemmtun fyrir káta krakka!