Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Milli svefns og vöku

1,990 ISK

Höfundur Anna Margrét Björnsson og Laufey Jónsdóttir

Vaka er oftast hugrökk og glaðvær stúlka. En þegar rökkrið sækir að líður henni ekki vel. Á nóttunni er eins og allt breytist og myrkrið tekur völdin. Eitt kvöld ber undarlegan gest að garði og dularfullir hlutir eiga sér stað.


Höfundar bókarinnar eru Anna Margrét Björnsson og Laufey Jónsdóttir. Milli svefns og Vöku er þeirra fyrsta bók.