Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Múmínálfarnir - Mía litla og stormviðrið
3,990 ISK
Höfundur Tove Jansson
Vindasaman dag í Múmíndalnum bankar skelkuð lítil vera á dyr Múmínhússins. Mía litla er ekki sátt við að þurfa að deila herbergi með nýja gestinum. En hún kemst brátt að því að gott getur verið að eiga vin þegar á reynir.