Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ótrúleg saga um risastóra peru
3,990 ISK
Höfundur Jakob Martin Strid
Dag einn fiska vinirnir Mítsó og Bastían flöskuskeyti upp úr höfninni í Sólbæ. Í því er örlítið fræ og bréf frá borgarstjóranum sem hefur verið týndur í meira en ár. Er Dularfulla eyjan til og hvernig á að komast fram hjá sjóræningjunum voðalegu, Sædrekanum ægilega og Svartamyrkurshafinu? Og hversu stór getur ein pera eiginlega orðið?
Hoppandi skemmtileg og spennandi saga sem hefur notið gífurlegra vinsælda meðal barna á öllum aldri.