Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Palli var einn í heiminum
2,690 ISK
Höfundur Jens Sigsgaard
Palli vaknar einn daginn upp við að engin er til í heiminum nema hann, hann gengur um borgina og gerir allt sem hann langar til að gera því engin getur skammað hann eða þvælst fyrir honum. En er gaman að gera skemmtilega hluti þegar engin er með þér ?
Bókin kom fyrst út í Kaupmannahöfn árið 1942 og hefur verið gefin út á um 40 tungumálum í miljónum eintaka.