Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Partners Duo
5,990 ISK
Höfundur Nordic Games
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Partners Duo er herkænskuborðspil þar sem tveir leikmenn spila hvor á móti öðrum í stað þess að spila í liðum eins og í upprunalega Partners. Hvor leikmaður leikur með sex peð, sem skiptast á milli heimasvæða beggja megin á borðinu. Spilinu er best lýst sem eins konar lúdó með spilum sem koma í stað teninga. Auk þess eru ýmis spil sem hægt er að nota til að ná forskoti eða klekkja á andstæðingnum. Spilið snýst um að vera á undan að koma öllum peðunum sínum á lokareit. Hér gildir reglan ‘hver fyrir sig’ og að beita réttu kænskubrögðunum.