Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Real Madrid - Konungar knattspyrnunnar

5,990 ISK

Höfundur Illugi Jökulsson

Að spila fyrir Real er eins og að snerta himininn“ segja Spánverjar. Margir bestu fótboltamenn sögunnar hafa spilað með liðinu og sigurgangan er rétt að byrja. Í þessari skemmtilegu bók, sem er fyrir alla aldurshópa, er saga liðsins rakin frá snillingum fyrri tíma til stjarna samtímans.

Líflegur texti, flottar myndir, fróðlegar staðreyndir.