Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Rúnir á Íslandi
7,490 ISK
Höfundur Þórgunnur Snædal
Í þessu aðgengilega yfirlitsriti sýnir rúnafræðingurinn Þórgunnur Snædal fram á samfellda og fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld.