Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Samdrykkjan
3,690 ISK
Höfundur Platón
Réttlæti, fegurð og hið góða eru umræðuefni drykkjubræðranna sem Platon lýsir snilldarlega í þessu lykilverki heimspekinnar. Þeir leita svara við spurningum um hlutverk ástarinnar í lífinu og víkja að ódauðleika sálarinnar í leiðinni.
Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi og ritaði inngang.