Sóley og Bóbó eru á leiðinni til Trillu vinkonu sinnar í Taskaníu þegar stórundarlegir atburðir gerast.
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sóley í Undurheimum
4,690 ISK
Höfundur Eygló Jónsdóttir
Þau lenda í Undurheimum þar sem sólin er hætt að skína og allt er í niðamyrki. Til þess að komast heim þarf Sóley að hlaða töfraúrið sitt - með sólarljósi.
Þau hitta fyrir brokkólíapa, smáfólk, bananamenn og sveppaskrímsli en ekkert þeirra kann skýringu á sólarleysinu. En lausnin birtist úr óvæntri átt.