Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Spakur spennikló og slóttugi Sámur - Út í bláinn
3,890 ISK
Höfundur Tracey Corderoy, Steven Lenton
Spakur og Sámur lifa fjörugu lífi þar sem vandræðin gera enginn boð á undan sér. Eddi eldibrandur skýtur upp kollinum og setur allt í uppnám í æsispennandi kappakstri. Spakur og Sámur þurfa að beita brögðum við að góma loppulipran þjóf en hvorum þeirra tilheyrir dularfulli pakkinn sem dúkkar upp á kaffihúsinu?