Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Svínshöfuð - kilja
2,990 ISK
Höfundur Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Af hverju fær eldri maður frá Breiðafirði viðurnefnið Svínshöfuð?
Kínversk mæðgin koma til Íslands um miðjan tíunda áratuginn. Nýja fjölskyldan á sér gamlar sorgir, sársaukinn liggur kynslóða á milli. Eins og strengur.
Sagan fléttast frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar með viðkomu á lítilli, breiðfirskri eyju, suðurhluta Kína. Og útverfi Kópavogs.
Svínshöfuð er fyrsta skáldsaga höfundar, sem hlaut tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída.