Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Um mildina
3,700 ISK
Höfundur Lucius Annaeus Seneca
Seneca ritaði Um mildina sem leiðsagnarrit fyrir hinn unga keisara Nero, fyrrum nemanda sinn, skömmu eftir að hann komst til valda.
Hann leggur þar áherslu á þá kosti sem góður stjórnandi þarf að hafa til að bera eins og mildi og sanngirni og byggir þar á stóuspekihugmyndum sem einkenndu hugsun hans.
Hér birtist þýðing Hauks Sigurðssonar úr latínu auk ítarlegs inngangs hans og skýringa.