Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Vinkonur 2: Leyndarmál Emmu
4,690 ISK
Höfundur Sara Ejersbo
Emma er byrjuð í nýjum bekk. Það er frábært tækifæri til að koma sér út úr hlutverki stilltu stelpunnar. Emma uppgötvar að samkeppnin um athyglina í bekknum er mikil. Þess vegna segir hún eina litla hvíta lygi. Lygin vex og allt í einu er allur skólinn að tala um Emmu. Hún verður að gera eitthvað áður en hún verður afhjúpuð.