Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bókabarsvar með Kamillu og Ragnari
Verið hjartanlega velkomin á bókapöbbkviss í bókabúð Sölku miðvikudaginn 4. desember kl. 18! Höfundar spurninga og spyrlar eru rithöfundarnir Kamilla Einarsdóttir og Ragnar Jónasson og er óhætt að segja að eftirvæntingin er mikil! Tveir og tveir saman í liði, svakaleg tilboð á bókabarnum og bjórspurningin á sínum stað.
Hlökkum til að sjá ykkur!