Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bókamarkaður í Laugardal
Við vekjum athygli á því að árlegur bókamarkaður útgefenda hefst föstudaginn 24. febrúar, og stendur til 12. mars. Hann er haldinn í stúkubyggingu Laugardalsvallar líkt og undanfarin ár. Opið verður daglega frá 10 til 21. Að sjálfsögðu verða bækur frá Sölku á kostakjörum á markaðnum! Sjáumst þar.
23. febrúar 2017 eftir Anna Lea Friðriksdóttir