Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bókamarkaðurinn í fullum gangi
Bókamarkaðurinn í Laugardal er nú opinn og stendur til og með 17. mars. Þar má að sjálfsögðu finna bækur frá Sölku á frábæru verði og við bjóðum sömu verð í vefverslun okkar á meðan markaði stendur. Skoða úrvalið hér!